top of page

HORFT UM ÖXL -
Ljósmyndir frá liðinni tíð

Pop Up, Hafnartorgi

12/12/2020 - 31/1/2021


 

​​Sigurjon Sighvatsson hefur um árabil tengst listum í margvíslegu form. Einn angi þess hefur verið ljósmyndum og vinnsla á ljósmyndaverkum þar sem hann sækir innblástur meðal annars til Íslands og í íslenska náttúru. Árið 2021 opnaði hann sína fyrstu yfirlitssýningu „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ við Hafnartorg þar sem hann sýndi ljósmyndaverk sem hann hafði unnið á undanförnum áratugum. Verkin voru að hluta innblásin af hinni þekktu ferðabók rithöfundanna og skáldanna W.H. Auden og Louis Macneice, sem fyrst kom út árið 1937. Þá sótti sýningin einnig innblástur til Bandaríkjanna, einkum Los Angeles og listamanna sem eru eða hafa verið búsettir þar, og þeirra fjölmörgu landa og staða sem Sigurjón hefur heimsótt og kynnst í kringum starf sitt sem kvikmyndaframleiðandi. Gestsaugað hefur veitt honum þar annars konar innblástur, því að þrátt fyrir 43 ára búsetu erlendis telur hann sig fyrst og fremst Íslending.

 

LOOKING BACK
Photos from a forgo
tten time
Pop Up, Hafnartorgi

12/12/2020 - 01/31/2021


 

The works in this exhibition were created bv manipulating and deconstructing images from the artists vast archive of photographs, taken over decades.

Like so many other artists Sigurjón has sought inspiration from Iceland and in the Icelandic nature.

Half of the works in the exhibition are influenced by the famous travel book Letters from Iceland by authors and poets W.H Auden and Louis Macniece which first was published in 1937.

 

In the other half of the exhibition he looks to USA and especially Los Angeles and the many artists that have originated or lived in the city for inspiration, as well as the frequent travels and different places all over the world that Sigurjón has visited during his long career in the industry.

Being a foreigner has given him a different approach and vision, even though he has been living abroad for 43 years he sees himself first and foremost as an Icelander. 

This Exhibition marked the first time these works were be shown to the public.

bottom of page